Hafa samband
+354 854 4849
vsf@vsf.is
Félag ungra verkefnastjóra á Íslandi hefur loks litið dagsins ljós! Þann 4.des fór fram stofnfundur IPMA Young Crew á Íslandi, sem er félag ungra verkefnastjóra á aldrinum 18-35 ára og er frábært tækifæri fyrir unga verkefnastjóra til að taka þátt í öflugum vettvangi fyrir fagþróun, uppbyggingu tengslanets og þátttöku í alþjóðlegu samstarfi.
Bráðabirgðastjórn hefur verið mynduð undir styrkri stjórn Höllu Margrétar Hinriksdóttur, stjórnarformanns en hana skipa:
Það verður spennandi að fylgjast með þessum sívaxandi hóp unga verkefnastjóra á Íslandi.
Ef þú hefur áhuga á að vera með eða lumar á góðri hugmynd að viðburði fyrir unga verkefnastjóra skaltu endilega skrá þig á listann á IPMA Young Crew eða senda póst á youngcrew@vsf.is