Hafa samband
+354 854 4849
vsf@vsf.is
Alþjóðleg viðurkenning í verkefnastjórnun fyrir krakka!
Óformlegt nám til að þróa verkefnastjórnunarhæfni barna!
Hver vinnustofa byggir á hæfniramma verkefnastjóra frá IPMA sem skiptast upp í Samhengi, Fólk og Aðferðir.
Lærdómur í verkefnavinnu - Learning by Doing.
Markmiðið er að hafa gaman auk þess að læra leiðtogahæfni og teymisvinnu.
Tveir IPMA Kids leiðbeinendur frá VSF koma í kennslustofu og halda vinnustofu í eina kennslustund.
IPMA Kids 6-9 ára.
IPMA Teens 10-15 ára.
Vinnustofan fer fram í 4 skrefum:
1)Kynning
2)Framkvæmd
3)Endurgjöf
4)Viðurkenning
Hvert og eitt barn fær viðurkenningarskírteini frá Alþjóðaverkefnastjórnunarfélaginu IPMA.
Smelltu á hnappinn hér að neðan ef þú vilt fá nánari kynningu í skólann eða félagið þitt.
Við skipuleggjum vinnustofur í samráði við grunnskóla og félög.