IPMA Young Crew

Alþjóðleg þekkingarmiðlun og fagþróun fyrir unga verkefnastjóra!

Fyrir hverja?

IPMA Young Crew er alþjóðlegt samstarf sem hefur þann megintilgang að gefa ungum verkefnastjórum tækifæri á fagþróun, öflugu tengslaneti og alþjóðlegu samstarfi á vegum Alþjóðaverkefnastjórnunarfélagsins.

Starfsemin er fyrst og fremst miðuð að ungu og áhugasömu fólki, á aldrinum 18-35 ára sem eru við nám og starf tengdu verkefnastjórnun.

Hafðu samband

Endalausir möguleikar!

Bráðabirgðastjórn Young Crew Á Íslandi hefur tekið til starfa!

Við erum komin með Global YC Couch frá IPMA og fyrsta stjórnarformanninn á Íslandi - Höllu Margréti Hinriksdóttur.

Það eru spennandi tímar framundan og ef þú vilt taka þátt í starfinu eða benda á unga og efnilega verkefnastjóra í stjórn fylltu þá endilega út formið hér að neðan. .

Hlökkum til að heyra frá þér!

Ég hef áhuga á YC á Íslandi

Samstarfsaðilar YC á Íslandi

Lumarðu á hugmynd?

Við viljum heyra frá þér!

VSF og Young Crew á Íslandi bjóða alla áhugasama verkefnastjóra velkomna í félagið og erum opin fyrir hugmyndum frá ungum verkefnastjórum um starfsemina.

Smelltu á hlekkinn að neðan ef þú lumar á hugmynd um starfsemina eða vilt vita meira!

Senda skilaboð
Share by: