Hafa samband
+354 854 4849
vsf@vsf.is
Alþjóðleg þekkingarmiðlun og fagþróun fyrir unga verkefnastjóra!
IPMA Young Crew er alþjóðlegt samstarf sem hefur þann megintilgang að gefa ungum verkefnastjórum tækifæri á fagþróun, öflugu tengslaneti og alþjóðlegu samstarfi á vegum Alþjóðaverkefnastjórnunarfélagsins.
Starfsemin er fyrst og fremst miðuð að ungu og áhugasömu fólki, á aldrinum 18-35 ára sem eru við nám og starf tengdu verkefnastjórnun.
Bráðabirgðastjórn Young Crew Á Íslandi hefur tekið til starfa!
Við erum komin með Global YC Couch frá IPMA og fyrsta stjórnarformanninn á Íslandi - Höllu Margréti Hinriksdóttur.
Það eru spennandi tímar framundan og ef þú vilt taka þátt í starfinu eða benda á unga og efnilega verkefnastjóra í stjórn fylltu þá endilega út formið hér að neðan. .
Hlökkum til að heyra frá þér!
Takk fyrir að sýna starfinu áhuga!
Við munum hafa samband fljótlega og láta þig vita af viðburðum framundan.
Oops, villa kom upp. Hver er eiginlega að verkefnastýra þessu?
Vinsamlegast reynið aftur síðar.
VSF og Young Crew á Íslandi bjóða alla áhugasama verkefnastjóra velkomna í félagið og erum opin fyrir hugmyndum frá ungum verkefnastjórum um starfsemina.
Smelltu á hlekkinn að neðan ef þú lumar á hugmynd um starfsemina eða vilt vita meira!