Aðild að VSF

Það er til mikils að vinna að vera félagi í VSF:

  • Styðja við félagið í að auka velsæld og bæta árangur verkefna á Íslandi. 
  • Fá aðgang að MyIPMA - útgefið efni um Best Practice og rannsóknir á alþjóðavísu. 
  • Afslátt að IPMA vottunum.
  • Afslátt á Haustráðstefnu og aðra viðburði VSF. 
  • Tækifæri til að efla tengslanetið með fagstarfi og ýmsum prógrömmum á vegum IPMA. 


Félagaaðild

Aðildargjöld frá og með 2020

Nemar 2.700 kr
Einstaklingar 5.900 kr
fyrirtæki 10-9 starfsmenn 13.900 kr
fyrirtæki 10-49 starfsmenn 43.900 kr
fyrirtæki 50-99 starfsmenn 59.900 kr
fyrirtæki 100-299 starfsmenn 79.900 kr
fyrirtæki 300-799 starfsmenn 99.900 kr
fyrirtæki 800+ starfsmenn 119.900 kr
Share by: