Haustráðstefna VSF 2024

21. ágúst 2024

Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar er Ricardo Viana Vargas, sérfræðingur í verkefnastjórnun og notkun gervigreindar í faginu. 

Ricardo mun ásamt fleiri frábærum fyrirlesurum hjálpa okkur að svara lykilspurningu ráðstefnunnar: Verkefnastjóri framtíðarinnar - manneskja eða maskína? 



Opnað verður fyrir skráningar í byrjun september en ekki seinna vænna að merkja 7.nóv frátekinn í dagatalinu :)


Eftir Stefna Hugbúnaðarhús 26. júlí 2024
Stjórn VSF hefur gengið frá ráðningu Agnesar Hólm Gunnarsdóttur sem nýrrar framkvæmdastýru félagsins. Agnes hefur töluverða reynslu af verkefnastjórnum, en hún hefur m.a. verið deildarstjóri
Eftir Stefna Hugbúnaðarhús 4. júlí 2024
Próf f. IPMA D-vottun mán 9.sept kl. 14:00 - Próf f.IPMA C-vottun þri 10.sept kl. 14:00
Share by: