IPMA B: Certified Senior Project Manager


Reynsla sem er tekin til skoðunar fyrir IPMA B vottun þarf að hafa átt sér stað innan átta ára. Í undantekningartilfellum eru verkefni skoðuð 12 ár aftur í tímann - með góðum rökstuðning.


IPMA B Verkefnastjóri hefur starfað í flóknu verkefnaumhverfi og hefur borið höfuðábyrgð á stjórnun flókins verkefnis. Hann hefur að lágmarki 5 ára reynslu af verkefnastjórnun og þarf að 3 ár við stjórnun flókins verkefnis.



Umsókn um IPMA B Vottun - Certified Senior Project Manager

Share by: