IPMA C VOTTAÐUR VERKEFNASTJÓRI
Reynsla sem er tekin til skoðunar fyrir IPMA C vottun þarf að hafa átt sér stað innan sex ára. Í undantekningartilfellum eru verkefni skoðuð 10 ár aftur í tímann - með góðum rökstuðning.
IPMA C Verkefnastjóri hefur starfað í meðalflóknu verkefnaumhverfi og hefur borið höfuðábyrgð á stjórnun verkefna. Hann hefur að lágmarki 3ja ára reynslu af verkefnastjórnun meðalflókins verkefnis.