Næstu IPMA vottanir í verkefnastjórnun

6. nóvember 2024

Næstu IPMA vottanir í verkefnastjórnun - feb 2025

Næstu prófadagsetningar fyrir IPMA vottanir eru eftirfarandi

19.feb kl. 14:00 D Vottunarpróf IPMA - Certified Project Management Associate (íslenska og enska)
20.feb kl. 9:00 C Vottunarpróf IPMA - Certified Project Manager
21. feb kl. 9:00 B Vottunarpróf IPMA - Certified Senior Project Manager.

Við erum að uppfæra vefsíðuna og rafvæða umsóknarferlið. Byrjað verður að taka við umsóknum 13.janúar 2025
Sendu okkur línu á vottun@vsf.is ef þú vilt vita meira!


Eftir Stefna Hugbúnaðarhús 21. ágúst 2024
Haustráðstefna VSF er óðum að taka á sig mynd.
Eftir Stefna Hugbúnaðarhús 26. júlí 2024
Stjórn VSF hefur gengið frá ráðningu Agnesar Hólm Gunnarsdóttur sem nýrrar framkvæmdastýru félagsins. Agnes hefur töluverða reynslu af verkefnastjórnum, en hún hefur m.a. verið deildarstjóri
Eftir Stefna Hugbúnaðarhús 4. júlí 2024
Próf f. IPMA D-vottun mán 9.sept kl. 14:00 - Próf f.IPMA C-vottun þri 10.sept kl. 14:00
Share by: