Aðalfundur VSF 2024

5. mars 2024

Aðalfundur VSF var haldinn í gær, 4. mars.

Eftirfarandi voru kosnir inn í stjórn VSF til tveggja ára:

  • Aðalbjörn Þórólfsson (Projectus)
  • Hugrún Ösp Reynisdóttir (Veitur)
  • Sigfríður Guðjónsdóttir (Íslandsbanki)
  • Eva Björk Björnsdóttir (Reykjavíkurborg)
  • Viktor Steinarsson (Advania)

 

Fyrir í stjórn eru:

  • Bryndís Pjetusdóttir (Verkís)
  • Georg Kristinsson
  • Íris Dögg Jónsdóttir (Rannís)
  • Sigríður Þorsteinsdóttir (Advania)


Eftirfarandi hverfa úr stjórn og þökkum við þeim gott starf

  • Sigríður Þorsteinsdóttir
  • Linda Björk Hávarðardóttir

Ný stjórn mun koma saman á næstunni og skipta með sér verkum


Hér má finna skýrslu formanns um starfsárið 2023


Eftir Stefna Hugbúnaðarhús 21. ágúst 2024
Haustráðstefna VSF er óðum að taka á sig mynd.
Eftir Stefna Hugbúnaðarhús 26. júlí 2024
Stjórn VSF hefur gengið frá ráðningu Agnesar Hólm Gunnarsdóttur sem nýrrar framkvæmdastýru félagsins. Agnes hefur töluverða reynslu af verkefnastjórnum, en hún hefur m.a. verið deildarstjóri
Eftir Stefna Hugbúnaðarhús 4. júlí 2024
Próf f. IPMA D-vottun mán 9.sept kl. 14:00 - Próf f.IPMA C-vottun þri 10.sept kl. 14:00
Share by: