Tilgangur VSF er að auka velsæld og árangur verkefna

Alþjóðleg IPMA vottun

VSF hefur ásamt öðrum þjóðum unnið ötullega að því að efla verkefnastjórnun á sem flestum sviðum þjóðlífsins. Innan vébanda IPMA® hefur verið unnið að því að móta og þróa skilgreiningar fyrir vottun verkefnastjóra á alþjóðlega vísu og hefur VSF frá upphafi tekið virkan þátt í því starfi.


Viltu gerast félagi VSF?

Við kunnum að meta allan stuðning og samstarf við skipulagsheildir, félög, menntastofnanir og einstaklinga sem vija sýna stuðning við félagið og vera með okkur í að auka velsæld og bæta árangur verkefna á Íslandi!

Með félagaaðild VSF færðu að auki:

  • Aðgang að MyIPMA - útgefið efni um Best Practice og rannsóknir á alþjóðavísu.
  • Afslátt að IPMA vottunum.
  • Afslátt á Haustráðstefnu og aðra viðburði VSF. 
  • Tækifæri til að efla tengslanetið með fagstarfi og ýmsum prógrömmum á vegum IPMA ogVSF.
Eftir Agnes Hólm Gunnarsdóttir 6. nóvember 2024
Næstu IPMA vottanir í verkefnastjórnun verða í desember 2024
Eftir Stefna Hugbúnaðarhús 21. ágúst 2024
Haustráðstefna VSF er óðum að taka á sig mynd.
Eftir Stefna Hugbúnaðarhús 26. júlí 2024
Stjórn VSF hefur gengið frá ráðningu Agnesar Hólm Gunnarsdóttur sem nýrrar framkvæmdastýru félagsins. Agnes hefur töluverða reynslu af verkefnastjórnum, en hún hefur m.a. verið deildarstjóri
Eldri fréttir

Senda inn viðburð

Share by: