Tilgangur VSF er að auka velsæld og árangur verkefna

Alþjóðleg IPMA vottun

VSF hefur ásamt öðrum þjóðum unnið ötullega að því að efla verkefnastjórnun á sem flestum sviðum þjóðlífsins. Innan vébanda IPMA® hefur verið unnið að því að móta og þróa skilgreiningar fyrir vottun verkefnastjóra á alþjóðlega vísu og hefur VSF frá upphafi tekið virkan þátt í því starfi.


Viltu gerast félagi VSF?

Við kunnum að meta allan stuðning og samstarf við skipulagsheildir, félög, menntastofnanir og einstaklinga sem vija sýna stuðning við félagið og vera með okkur í að auka velsæld og bæta árangur verkefna á Íslandi!

Með félagaaðild VSF færðu að auki:

  • Aðgang að MyIPMA - útgefið efni um Best Practice og rannsóknir á alþjóðavísu.
  • Afslátt að IPMA vottunum.
  • Afslátt á Haustráðstefnu og aðra viðburði VSF. 
  • Tækifæri til að efla tengslanetið með fagstarfi og ýmsum prógrömmum á vegum IPMA ogVSF.
Eftir Agnes Hólm Gunnarsdóttir 6. desember 2024
Stofnfundur IPMA Young Crew á Íslandi
Eftir Agnes Hólm Gunnarsdóttir 6. nóvember 2024
Næstu IPMA vottanir í verkefnastjórnun - feb 2025
Eftir Stefna Hugbúnaðarhús 21. ágúst 2024
Haustráðstefna VSF er óðum að taka á sig mynd.
Eldri fréttir

Senda inn viðburð

Share by: