Ráðstefna: Verkefnastjóri framtíðarinnar - manneskja eða maskína?
7.nóvember kl. 8.30-16.30

Þema ráðstefnunnar í ár snýr að spurningu sem margir eru að velta fyrir sér - hvaða áhrif mun gervigreind hafa á störfin okkar, fagið okkar og atvinnugreinina okkar?

Við fáum til okkar sérfræðinga með mismunandi bakgrunn og reynslu til að dýpka skilning okkar á viðfangsefninu og í leiðinni útvega okkur praktísk verkfæri og efla hæfni:

  • til að nota gervigreind, tækni og þekktar aðferðir til að bæta árangur og skilvirkni við stjórnun verkefna og breytinga.
  • til að efla verkefnisteymi og vinna með fólki á skapandi hátt.  

Verð á ráðstefnu

Almennt verð: 34.900kr
Verð fyrir aðildarfélaga VSF: 28.900kr
 

Vinnustofa: AI Empowered Project Management Masterclass - Shaping the Future of Execution
8.nóvember kl. 09:00-13:00

In this Masterclass, Ricardo Vargas will guide you through the transformative power of Artificial Intelligence in project management, from foundational concepts to practical applications. You'll explore how AI can enhance decision-making, optimize resource allocation, and predict project risks, all while maintaining ethical considerations. By the end of the course, you'll be equipped with the knowledge and tools to lead AI-driven projects and stay ahead in the evolving landscape of project management.

Verð á vinnustofu

Almennt verð: 74.000kr
Verð fyrir aðildarfélaga VSF: 69.000kr
Takmörkuð sætapláss.