24 04

Afburðaleiðtoginn - ný nálgun forystu og stjórnun

Dagsetning: 24.04.2024
Tími: 09:00 - 09:45

Við fáum að kynnast nýrri nálgun á forystu og stjórnun sem snýst um hugarfarslega og hjartaopnandi endurhugsun á hvernig við rekum skipulagsheildir/fyrirtæki og stofnanir.

Undirstaðan er Iðnaðarverkfræði, rannsóknir á því hvað raunverulega virkar og jógafræði og þetta soðið saman í uppskrift sem kemur skemmtilega á óvart! 

Skráning hér

Agnes og Steinunn Kristín 

Fyrirlesarar: Agnes Hólm verðandi framkvæmdastjóri VSF og Steinunn Kristín jógakennari